Það var ekki alveg eins dimmt úti á Laugarnestanga og ég vonaði. Það var slökkt á ljósastaurum og í flestum íbúðarhúsum en stóru skrifstofubyggingarnar og auglýsingaskiltin voru enn eins og jólatré. Ljósmengunarskýið hvarf allavega ekki, enda var skýjafarið ekki eins og best á var kosið. Gott veður samt.
Annars er ég gjaldkeri og rosa upptekinn af peningum.
Annars er ég gjaldkeri og rosa upptekinn af peningum.